Íþrótta- og tómstundastarf í Húnaþingi vestra vor 2025
Fjölbreytt dagskrá fyrir alla aldurshópa í Húnaþingi vestra á vorönn 2025.
Með þessari samantekt er reynt að miðla upplýsingum til íbúa um það starf sem er í boð í Húnaþingi vestra.
Allar ábendingar um rangfærslur, misritun eða upplýsingar sem vantar skal senda á netfangið
[email protected]
Um þrjár töflur er að ræða:
Ungmenni
Fullorðnir
Eldri borgarar
Íþrótta- og tómstundastarf barna og ungmenna
Íþrótta- og tómstundastarf fyrir fullorðna
Íþrótta- og tómstundastarf fyrir eldri borgara